WLS Optimum hylki
WLS Optimum hylki
1.990 kr. – 5.120 kr.
FitForMe WLS Optimum hylki til að kyngja
Hylki sem innihalda flest þau vítamín og steinefni (þó ekki kalk) sem þú þarfnast í kjölfar magaermisaðgerðar
FitForMe Optimum hylki til að kyngja
- Hentar þeim sem hafa farið í magaermisaðgerð (sleeve gastrectomy)
- Ráðlagður dagskammtur er eitt hylki sem inniheldur þau vítamín og steinefni (fyrir utan kalk) sem þú þarfnast í kjölfar aðgerðar
- Inniheldur ekki kalk sem þú þarft að taka sérstaklega (FitForMe Calium Soft Chew eða ProCare Calcium Chews)
- Konur á meðgöngu og með barn á brjósti mega nota WLS Optimum.
- FitForMe er hollenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu vítamína fyrir einstaklinga sem hafa farið í efnaskiptaðgerðir eins og magaermi eða hjáveitu. Sérstaða FitForMe felst í þremur vörulínum, þar sem hver vörulína er hönnuð út frá tegund efnaskiptaaðgerðar
- Optimum vörulínan er fyrir þá sem hafa farið í magaermi (sleeve gastrectomy)
- Primo vörulínan er fyrir þá sem hafa farið í mini-hjáveitu (one anastomosis gastric bypass)
- Forte vörulínan er fyrir þá sem hafa farið í hjáveitu (Roux-y gastric bypass)
Næring og innihald | Dagskammtur (1 hylki) | % af ráðlögðum dagskammti (skv EU 1169/2011) |
A vítamín - Retinol palmitate | 800 µg | 100% |
B1 vítamín - Tiamin HCL | 2,75 mg | 250% |
B2 vítamín - Riboflavin | 1,7 mg | 121% |
B3 vítamín - Niacin | 25 mg | 156% |
B5 vítamín - Ca-Pantothenate | 9 mg | 150% |
B6 vítamín - Pyridoxine HCL | 1,5 mg | 107% |
B8 vítamín - Biotin | 150 µg | 300% |
Fólsýra (folic acid) | 500 µg | 250% |
B12 vítamín - Cyanocobalamin | 100 µg | 4 000% |
C vítamín - L-Ascorbic acid | 100 mg | 125% |
D3 vítamín - Cholecalciferol | 75 µg | 1500% |
E vítamín - D-alpha-Tocopheryl succinate | 15 mg | 125% |
Króm - Chromium III chloride | 40 µg | 100% |
Járn - Ferrous fumarate | 28 mg | 200% |
Joð - Potassium iodide | 150 µg | 100% |
Kopar - Copper gluconate | 1,9 mg | 190% |
Mangan - Manganese citrate | 3 mg | 150% |
Molybdenum - Sodium molybdate | 50 µg | 100% |
Selen - Sodium selenite | 55 µg | 100% |
Zink - Zinc citrate | 28 mg | 280% |
L-ascorbic acid (vitamin C), ferrous fumarate, capsule (hydroxypropylmethyl cellulose), zinc citrate, bulking agent (microcrystalline cellulose), cholecalciferol (vitamin D3) (CORN), nicotinamide (niacin), D-alpha-tocopheryl acid succinate (vitamin E), flavour, cupric gluconate, retinyl palmitate (vitamin A) (CORN), manganese citrate, calcium-D-pantothenate (pantothenic acid), anti-caking agent (magnesium salts of fatty acids), stabiliser (silicon dioxide), sodium selenate, potassium iodide, thiamin hydrochloride (vitamin B1), pyridoxal 5’-phosphate (vitamin B6), chromium (III) chloride, riboflavin (vitamin B2), colour (iron oxide), pteroylmonoglutamic acid (folic acid), D-biotin (biotin), sodium molybdate (molybdenum (VI)), cyanocobalamin (vitamin B12).
Frekari upplýsingar
Fjöldi hylkja | 15 hylki, 45 hylki |
---|